• Reykjavík

Norðurljósahlaup 2026

Norðurljósahlaupið er 4-5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Slepptu fram af þér beislinu þegar þú upplifir upplýstar götur Reykjavíkurborgar. Þátttakendur fá allir stemmingspoka með upplýstum glaðningi líkt og armband og andlitsmálning. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda. Þetta er skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem þátttakendur munu upplifa borgina í nýju ljósi. Upplifðu spennuna, orkuna og andrúmsloftið. Finndu taktinn þegar blikkandi ljósin vísa þér veginn á skemmtistöðvarnar sem með fjölbreytileika sínum leiðast í tónlist og lýsingu. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar