Allar vörur einungis afhentar við afhendingu gagna í Laugardalshöll, fimmtudag og föstudag fyrir hlaupið.

Ef gleymist að sækja vöruna þá er hægt að sækja hana á skrifstofu ÍBR á mánudaginn eftir hlaup á skrifstofutíma.

Akstur og veitingar

Rútumiði

Einn miði per þátttakanda.

Þessi miði er ekki fyrir aðstandendur.

Morgunverðarhlaðborð

Forkaupstilboð á morgunverðarhlaðborði í Hrauneyjum

Heitur matur

Forkaupstilboð á heitri máltíð hjá Volcano Huts.

Skyldu og öryggisbúnaður

ATH skylda er að vera með flautu, álteppi, jakka, brúsa/glas og síma í hlaupinu.
Álteppi
Flauta
Camelbak brúsi

250 ml

Sportvörur

Varningur frá Sportvörum
Vectr sokkar - Svartir

M1: 38 - 41.5 | Calf 32 - 37 cm

M2: 38 - 41.5 | Calf 38 - 43 cm

L1: 42 - 46 | Calf 36 - 40 cm

L2: 42 - 46 | Calf 41 - 46 cm

XL: 46.5 - 48.5 | Calf 43 - 50 cm

Hlaupavesti 3 lítra
Hlaupavesti 10 lítra
Öryggispakki

Pokinn inniheldur:

Eitt öryggisteppi (160x210cm) 60g

Eina ál flautu

Einn drykkjarpoka- sambrjótanlegur (220ml)

Heildarþyngd- 88g

Instinct flaska

600 ml

Instinct mittishlaupabelti
Glas

220 ml

ON flaska

500 ml

ON derhúfa


Hlaupabelti

Ein stærð - pláss fyrir gel

Instinct flaska

150 ml

2XU Hlaupahanskar
2XU Derhúfa

66°Norður

Varningur frá 66°Norður
Íþróttataska

35L taska framleidd úr afgangsefni úr verksmiðju okkar, en það er okkur mikilvægt að nýta allt efni eins vel og við getum til þess að koma í veg fyrir sóun. Taskan hentar vel sem íþróttataska eða fyrir hvers kyns ferðalög. Þrjú opin hólf innan í töskunni fyrir litla hluti. Stillanleg ól sem hægt er að smella af.

Mál töskunnar: Hæð 30cm x Lengd 45cm x Breidd 25cm.

Grettir Eyrnaband

Létt og þægilegt eyrnaband úr Polartec® Power Grid™ efni sem er fljótþornandi og andar einstaklega vel.

Landmannalaugar derhúfa
Básar Merino Ullarstrokkur
Bakpoki

Þessi bakpoki er framleiddur úr afgangsefni úr verksmiðju okkar og kemur þess vegna í takmörkuðu upplagi. 15L bakpoki sem hentar vel í hvers kyns ferðalög. Hann er vatteraður að innan og því gott að geyma til dæmis tölvu, myndavél eða annan viðkvæman tækjabúnað í honum.

Málin á bakpokanum eru 40 cm x 35cm x 10cm.